Events

Dagsetning Viðburður Klukkan
21.01 2017 Kótilettukvöld 19:00

Travel Blog

Lamb Inn hlýtur upprunaviðurkenningu Landssambands sauðfjárbænda

Lamb Inn á Öngulsstöðum fékk fyrir jólin sérstaka upprunaviðurkenningu Landssambands sauðfjárbænda. Um er að ræða nýtt markaðsátak sauðfjárbænda þar sem tilgangurinn er að ná til erlendra ferðamanna og sýna þeim hversu afurðir íslensku kindarinnar séu framúrskarandi hreinar og góðar. Nánar á www.markvert.is 

Lesa meira

Lamb Inn til liðs við Vakann

Lamb Inn gistihús og Lamb Inn heimagisting hljóta viðurkenningu Vakans sem 4 stjörnu gisting og jafnframt brons-umhverfismerki Vakans. Heimagisting Lamb Inn er fyrsta heimagistinga á landinu til að hljóta viðurkenningu Vakans.

Lesa meira

Menningarviðburður í Leikhúsinu í Gamla bænum

18. og 19. september n.k. verður sannkallaður menningarviðburður haldinn í Leikhúsinu í Gamla bænum á Öngulsstöðum. Þá ætlar Kómedíuleikhúsið að koma og sýna tvo einleiki; Gretti og Gísla sögu Súrssonar.

Leikhúsið í Gamla bænum var eins og nafnið gefur til kynna, notað sem leikhús og salur fyrir veislur og fundi fyrr á öldum. Hugmyndin er að glæða Leikhúsið lífi á ný og verður þessi einleikjahelgi fyrst í röð viðburða sem áhugi er á að setja þarna upp.

Lesa meira

Ný heimasíða Lamb Inn og Lamb Inn Travel

Verið velkomin á nýja heimasíðu okkar á slóðinni www.lambinn.is. Þessi síða á að vera upplýsingasíða fyrir starfsemi Lamb Inn Guesthouse og Lamb Inn Travel. 

Lesa meira