Events

Dagsetning Viðburður Klukkan
16.01 2016 Kótilettukvöld 19:00
11.06 2016 Fíflahátíð 2016 10:00

Travel Blog

Menningarviðburður í Leikhúsinu í Gamla bænum

18. og 19. september n.k. verður sannkallaður menningarviðburður haldinn í Leikhúsinu í Gamla bænum á Öngulsstöðum. Þá ætlar Kómedíuleikhúsið að koma og sýna tvo einleiki; Gretti og Gísla sögu Súrssonar.

Leikhúsið í Gamla bænum var eins og nafnið gefur til kynna, notað sem leikhús og salur fyrir veislur og fundi fyrr á öldum. Hugmyndin er að glæða Leikhúsið lífi á ný og verður þessi einleikjahelgi fyrst í röð viðburða sem áhugi er á að setja þarna upp.

Lesa meira

Ný heimasíða Lamb Inn og Lamb Inn Travel

Verið velkomin á nýja heimasíðu okkar á slóðinni www.lambinn.is. Þessi síða á að vera upplýsingasíða fyrir starfsemi Lamb Inn Guesthouse og Lamb Inn Travel. 

Lesa meira