Book a Room Now!

Loading...

Winter activity available

Myndaniðurstaða fyrir kaffi kú  

Kaffi Kú - a cow shed cafe.

Open from 10 to 18 every day.

 

Myndaniðurstaða fyrir jólagarðurinn

The Christmas garden - a great unique experience all year long

Open 14 - 18 every day during the winter time.

 

Snowshoeing - Wide Open tour operators offer great winter experience

 

Dog sledding - Inspiration Iceland  

 

The Old Farmhouse in Öngulsstaðir - open upon requests

 

Afþreying

Í Eyjafjarðarsveit er af nægu að taka hvað varðar afþreyingu og áhugaverða staði til að skoða. Það má slá því föstu að hægt sé að eyða góðum degi í ferð um svæðið, þar sem ferðamenn geta notið náttúrufegurðar, matar úr heimabyggð og menningar í bland. Eyjafjarðarsveit hefur allt til brunns að bera til að vera sjálfstætt ferðaþjónustusvæði því þar bjóðast ótal gistimöguleikar, úrval veitinga og náttúrufegurð á borð við það besta. Afar áhugaverð söfn og gallerí er hér að finna, þá eru kirkjurnar okkar gersemar margar hverjar sem gaman er að skoða. Gönguleiðir eru hér um allt, göngutúr meðfram bökkum Eyjafjarðarár með öllu sínu fuglalífi er ógleymanleg upplifun. Tveir golfvellir eru í sveitarfélaginu; á Þverá og Leifsstöðum og tvær hestaleigur sem bjóða upp á styttri og lengri ferðir, jafnt fyrir vana sem óvana. 

Starfsfólk Lamb Inn er meira en tilbúið til að aðstoða við skipulagningu á góðum degi í sveitinni. Lamb Inn Travel getur svo skipulagt óvissu- og skoðunarferðir um sveitina. 

 

 

 

 

 

 

 

 

        

 

TripAdvisor

Events

Dagsetning Viðburður Klukkan

Travel Blog

Hvað er í húfi?

Millilandaflug um Akureyrarflugvöll hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, eftir að þota frá bresku ferðaskrifstofunni Super Break þurfti í tvígang að snúa til Keflavíkur vegna aðflugsskilyrða á vellinum. Nú er búið að tryggja það að fyrir næsta vetur verði kominn upp aðflugsbúnaður við hæfi sem ætti að minnka líkurnar á því að ekki sé hægt að lenda í slæmu skyggni.

Lesa meira

Lamb Inn hlýtur viðurkenningu frá Markaðsráði kindakjöts

Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber enska heitið „AWARD OF EXCELLENCE“ sem rímar við annað markaðsefni sauðfjárbænda sem gagngert er beint til erlendra ferðamanna og er á ensku.
Lamb Inn var einn þeirra 10 veitingastaða á landinu sem hlaut þessa viðurkenningu að þessu sinni.

Lesa meira