Book a Room Now!

Loading...

About Us

 

Lamb Inn is a family business, owned by Jóhannes Geir Sigurgeirsson (who was born and bred at Öngulsstaðir Farm), his wife Ragnheiður Ólafsdóttir (the National Power Company‘s environmental manager) and his daughter and son-in-law, Guðný Jóhannesdóttir and Karl Jónsson.

 

In 1996 the Öngulsstaðir Tourism Services opened the initial guesthouse and restaurant in the farm‘s converted barn and cowshed. In the beginning the business was entirely family run but during 2004 – 2012 it was leased out. Since his resuming the business in 2012, Jóhannes has based the firm on the concept behind Lamb Inn. As indicated by the name, the emphasis is on the restaurant and serving the Icelandic lamb, the term "Inn" bearing an international reference to a place offering food, drink and accommodation. In 2013, Guðný and Karl moved to Öngulsstaðir and bought a 50% share in the firm, formally owned by their company called Markvert Holding.

 

The whole family is involved in running Lamb Inn. Karl is the managing director. Karl and Jóhannes share the responsibilities of day to day operations and planning. Guðný works part time at Lamb Inn, along with her unviersity studies and her and Karl‘s children; Árdís Eva, Haukur Sindri and Skírnir Már, all work in the guesthouse during the summer and also step in when needed off season.

 

Jóhannes and Ragnheiður manage the Old Farmhouse at Öngulsstaðir.

 

Karl og Guðný ásamt börnum sínum. 

 

  

Jóhannes og Ragnheiður að leiðsegja í Gamla bænum. 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Hvað er í húfi?

Millilandaflug um Akureyrarflugvöll hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, eftir að þota frá bresku ferðaskrifstofunni Super Break þurfti í tvígang að snúa til Keflavíkur vegna aðflugsskilyrða á vellinum. Nú er búið að tryggja það að fyrir næsta vetur verði kominn upp aðflugsbúnaður við hæfi sem ætti að minnka líkurnar á því að ekki sé hægt að lenda í slæmu skyggni.

Read more

Lamb Inn hlýtur viðurkenningu frá Markaðsráði kindakjöts

Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber enska heitið „AWARD OF EXCELLENCE“ sem rímar við annað markaðsefni sauðfjárbænda sem gagngert er beint til erlendra ferðamanna og er á ensku.
Lamb Inn var einn þeirra 10 veitingastaða á landinu sem hlaut þessa viðurkenningu að þessu sinni.

Read more