Book a Room Now!

Loading...

Location

 

Lamb Inn is located on road 829, on the eastern side of Eyjafjörður valley, around 8 kms to the south from the  Circular (road no 1) junction. If travelling from the west, drive through Akureyri and onwards along the Circular, which includes turning left by the N1 gas station, carrying on across the Eyjafjarðará bridge. Once on the east side, turn right on the first junction, onto road 829.

Thus, coming from the east involves turning left at the same junction, just before the bridge across Eyjafjarðará.

 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Jólaboð 2018

Þá fer senn að líða að Jólaboðum Lamb Inn. Við köllum þetta jólaboð frekar en jólahlaðborð því stemningin sem við getum búið til fyrir gesti okkar minnir frekar á fjölskyldujólaboð en hefðbundið jólahlaðborð með 30 réttum og yfirfullum veitingasal. Hjá okkur fá nefnilega hópar að hafa allan salinn út af fyrir sig. Sérstaða okkar felst í því að við erum úti í sveit, fjarri skarkala miðbæjarins og hér er hópurinn saman, enginn að stinga af. Við höfum líka Gamla bæinn sem hægt er að heimsæka fyrir mat og jafnvel þiggja þar fordrykk, okkar eigin kokteil sem við köllum Öngulsstaðahrepp. Sannkallaður tungubrjótur, en er okkar. 

Read more