Book a Room Now!

Loading...

 

Lamb Inn Travel

 

In 2014, the proprietors of Lamb Inn established a travel agency, thus acquiring a licence to sell package tours to the Eyjafjörður area. Apart from running Lamb Inn, we offer to organize different types of tours, tailored to any one‘s or group‘s needs. So far we have concentrated on bespoke tours in the North of Iceland, such as for groups of farmers, birdwatchers and nature lovers as well as private surprise trips. But we hope to develop this side of the business further, organizing package tours both to and from abroad. 

Our newest production are beer tours. For further information click on the logo below.

 

 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Jólaboð 2018

Þá fer senn að líða að Jólaboðum Lamb Inn. Við köllum þetta jólaboð frekar en jólahlaðborð því stemningin sem við getum búið til fyrir gesti okkar minnir frekar á fjölskyldujólaboð en hefðbundið jólahlaðborð með 30 réttum og yfirfullum veitingasal. Hjá okkur fá nefnilega hópar að hafa allan salinn út af fyrir sig. Sérstaða okkar felst í því að við erum úti í sveit, fjarri skarkala miðbæjarins og hér er hópurinn saman, enginn að stinga af. Við höfum líka Gamla bæinn sem hægt er að heimsæka fyrir mat og jafnvel þiggja þar fordrykk, okkar eigin kokteil sem við köllum Öngulsstaðahrepp. Sannkallaður tungubrjótur, en er okkar. 

Read more