Book a Room Now!

Loading...

 

Lamb Inn Travel

 

In 2014, the proprietors of Lamb Inn established a travel agency, thus acquiring a licence to sell package tours to the Eyjafjörður area. Apart from running Lamb Inn, we offer to organize different types of tours, tailored to any one‘s or group‘s needs. So far we have concentrated on bespoke tours in the North of Iceland, such as for groups of farmers, birdwatchers and nature lovers as well as private surprise trips. But we hope to develop this side of the business further, organizing package tours both to and from abroad. 

Our newest production are beer tours. For further information click on the logo below.

 

 

Events

Date Event Time

Travel Blog

Lamb Inn hlýtur viðurkenningu frá Markaðsráði kindakjöts

Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber enska heitið „AWARD OF EXCELLENCE“ sem rímar við annað markaðsefni sauðfjárbænda sem gagngert er beint til erlendra ferðamanna og er á ensku.
Lamb Inn var einn þeirra 10 veitingastaða á landinu sem hlaut þessa viðurkenningu að þessu sinni.

Read more

Beertours.is opnuð - Fréttatilkynning

Lamb Inn Travel, ferðaskrifstofa á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið sölu á svokölluðum bjórferðum á Norðurlandi. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða ferðir þar sem þemað er bjórsmakk frá þeim brugghúsum sem finna má á Norðurlandi.

Read more