Book a Room Now!

Loading...

Lamb Inn Farmhouse

 

Höfum nú tekið í gagnið nýja gistiaðstöðu, Lamb Inn Farmhouse, sem staðsett er í íbúðarhúsinu á Öngulsstöðum 3. Þar eru 6 herbergi með sameiginlegu baðrými. Þar af ein íbúð með tveimur svefnherbergjum, sem hægt er að leigja út í heilu lagi. Í íbúðinni leyfum við gæludýr, en aðeins að því tilskyldu að öll íbúðin - bæði svefnherbergin, séu leigð. 

 

Lamb Inn Farmhouse er staðsett í aðeins 100 metra fjarlægð frá Lamb Inn gistihúsinu. Morgunverður er innifalinn í verði gistingar Lamb Inn Farmhouse, en hann er framreiddur á Lamb Inn. 

 

 

                              

Fleiri myndir

 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Hvað er í húfi?

Millilandaflug um Akureyrarflugvöll hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, eftir að þota frá bresku ferðaskrifstofunni Super Break þurfti í tvígang að snúa til Keflavíkur vegna aðflugsskilyrða á vellinum. Nú er búið að tryggja það að fyrir næsta vetur verði kominn upp aðflugsbúnaður við hæfi sem ætti að minnka líkurnar á því að ekki sé hægt að lenda í slæmu skyggni.

Read more

Lamb Inn hlýtur viðurkenningu frá Markaðsráði kindakjöts

Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber enska heitið „AWARD OF EXCELLENCE“ sem rímar við annað markaðsefni sauðfjárbænda sem gagngert er beint til erlendra ferðamanna og er á ensku.
Lamb Inn var einn þeirra 10 veitingastaða á landinu sem hlaut þessa viðurkenningu að þessu sinni.

Read more