Book a Room Now!

Loading...

Meetings, seminars and conferences

Lamb Inn will serve as a venue for meetings, seminars, workshops, short courses, etc. Our meeting  room seats 20 – 30 people. By adapting our dining room, it will convert into a conference room for up to 50 guests. Facilities include a moveable projector, a whiteboard, flip charts and a printer. Wi-Fi is included in the price.

 

The unique setting of the Old Farmhouse at Öngulsstaðir will also be a interesting choice for a meeting and despite the 19th century decor, up to date facilities are available here too.

 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Jólaboð 2018

Þá fer senn að líða að Jólaboðum Lamb Inn. Við köllum þetta jólaboð frekar en jólahlaðborð því stemningin sem við getum búið til fyrir gesti okkar minnir frekar á fjölskyldujólaboð en hefðbundið jólahlaðborð með 30 réttum og yfirfullum veitingasal. Hjá okkur fá nefnilega hópar að hafa allan salinn út af fyrir sig. Sérstaða okkar felst í því að við erum úti í sveit, fjarri skarkala miðbæjarins og hér er hópurinn saman, enginn að stinga af. Við höfum líka Gamla bæinn sem hægt er að heimsæka fyrir mat og jafnvel þiggja þar fordrykk, okkar eigin kokteil sem við köllum Öngulsstaðahrepp. Sannkallaður tungubrjótur, en er okkar. 

Read more