Book a Room Now!

Loading...

Recreation

The Eyjafjörður area offers a variety of recreational options and interesting places to visit. One can easily spend a whole day touring the countryside, enjoying a mixture of the beautiful landscape, local food and culture.

The local tourism services and related businesses are capable of fulfilling all the visitor‘s requirements, offering various types of accommodation and a choice of restaurants and cafés,  in magnificent natural surroundings. The area boosts some interesting museums and galleries and many of the local churches are indeed pieces of art in their own right. Walking trails are widely to be found – a walk along the banks of the Eyjafjarðará River with it‘s vibrant birdlife is highly recommended. There are two local golf courses, one at Þverá and the other at Leifsstaðir.  And two horse rentals, offering short or longer trips, suitable for beginners or more experienced riders.

 

The Lamb Inn staff will be happy to help with planning a fantastic day spent locally. And Lamb Inn Travel can organize bespoke group trips and excursions within the area.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

        

 

TripAdvisor

Events

Date Event Time

Travel Blog

Hvað er í húfi?

Millilandaflug um Akureyrarflugvöll hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið, eftir að þota frá bresku ferðaskrifstofunni Super Break þurfti í tvígang að snúa til Keflavíkur vegna aðflugsskilyrða á vellinum. Nú er búið að tryggja það að fyrir næsta vetur verði kominn upp aðflugsbúnaður við hæfi sem ætti að minnka líkurnar á því að ekki sé hægt að lenda í slæmu skyggni.

Read more

Lamb Inn hlýtur viðurkenningu frá Markaðsráði kindakjöts

Föstudag 31. mars s.l. veittu íslenskir sauðfjárbændur viðurkenningar þeim samstarfsveitingahúsum sem þykja hafa skarað fram úr við að kynna íslenskt lambakjöt fyrir erlendum ferðamönnum. Viðurkenningin ber enska heitið „AWARD OF EXCELLENCE“ sem rímar við annað markaðsefni sauðfjárbænda sem gagngert er beint til erlendra ferðamanna og er á ensku.
Lamb Inn var einn þeirra 10 veitingastaða á landinu sem hlaut þessa viðurkenningu að þessu sinni.

Read more