Book a Room Now!

Loading...

Winter activity available

Myndaniðurstaða fyrir kaffi kú  

Kaffi Kú - a cow shed cafe.

Open from 10 to 18 every day.

 

Myndaniðurstaða fyrir jólagarðurinn

The Christmas garden - a great unique experience all year long

Open 14 - 18 every day during the winter time.

 

Snowshoeing - Wide Open tour operators offer great winter experience

 

Dog sledding - Inspiration Iceland  

 

The Old Farmhouse in Öngulsstaðir - open upon requests

 

Afþreying

Í Eyjafjarðarsveit er af nægu að taka hvað varðar afþreyingu og áhugaverða staði til að skoða. Það má slá því föstu að hægt sé að eyða góðum degi í ferð um svæðið, þar sem ferðamenn geta notið náttúrufegurðar, matar úr heimabyggð og menningar í bland. Eyjafjarðarsveit hefur allt til brunns að bera til að vera sjálfstætt ferðaþjónustusvæði því þar bjóðast ótal gistimöguleikar, úrval veitinga og náttúrufegurð á borð við það besta. Afar áhugaverð söfn og gallerí er hér að finna, þá eru kirkjurnar okkar gersemar margar hverjar sem gaman er að skoða. Gönguleiðir eru hér um allt, göngutúr meðfram bökkum Eyjafjarðarár með öllu sínu fuglalífi er ógleymanleg upplifun. Tveir golfvellir eru í sveitarfélaginu; á Þverá og Leifsstöðum og tvær hestaleigur sem bjóða upp á styttri og lengri ferðir, jafnt fyrir vana sem óvana. 

Starfsfólk Lamb Inn er meira en tilbúið til að aðstoða við skipulagningu á góðum degi í sveitinni. Lamb Inn Travel getur svo skipulagt óvissu- og skoðunarferðir um sveitina. 

 

 

 

 

 

 

 

 

        

 

TripAdvisor

Events

Dato Begivenhed Klokken

Travel Blog

Jólaboð 2018

Þá fer senn að líða að Jólaboðum Lamb Inn. Við köllum þetta jólaboð frekar en jólahlaðborð því stemningin sem við getum búið til fyrir gesti okkar minnir frekar á fjölskyldujólaboð en hefðbundið jólahlaðborð með 30 réttum og yfirfullum veitingasal. Hjá okkur fá nefnilega hópar að hafa allan salinn út af fyrir sig. Sérstaða okkar felst í því að við erum úti í sveit, fjarri skarkala miðbæjarins og hér er hópurinn saman, enginn að stinga af. Við höfum líka Gamla bæinn sem hægt er að heimsæka fyrir mat og jafnvel þiggja þar fordrykk, okkar eigin kokteil sem við köllum Öngulsstaðahrepp. Sannkallaður tungubrjótur, en er okkar. 

Læs mere